The compulsory school act in Iceland states that schools should be inclusive. This entails that schools need to provide every pupil with quality education according to their needs and ability, and to remove barriers to participation in learning and social situations to enable pupils and their parents to belong in the school community. Given the fact that the policy calls for significant restructuring of school organisation, it is important to consider how and whether the organisation of special needs education and support operates according to the ideology of inclusive education. The research focuses on how I, a coordinator for support services in a compulsory school in Iceland, worked on developing the organisation of support towards inclusive practice. Inclusive practice is grounded in the ideologies of social justice, democracy, human rights and full participation of all. In using the term inclusive practice, I seek to demonstrate that there are many factors that have an impact on the process of inclusion in a school setting and to emphasise the fact that inclusion is a process that can never be completed. The research is framed by the concepts of collaboration between classroom teachers and support services, leadership for inclusion and reflective practice, as these concepts have been considered crucial for re-conceptualising education practice to become inclusive. Self-study methodology was employed in the research to allow for understanding of my role in transforming practice and how that transpired. The purpose has been to transform the support service in Waterfront School so that it reinforces inclusive practice and to understand my role in improving leadership and collaboration for inclusion. This is a study in and of my practice that was divided into three distinct phases: reconnaissance phase, enactment phase and reflective phase. In the reconnaissance phase I interviewed administrators, teachers and support staff working at the school in order to achieve insight into how the people I work with understand inclusion and into their views on the support system and collaboration. Analysis of this phase illustrates the voices of staff working with pupils in the school by highlighting their perception of inclusion and their ideas about how the support system could be improved. Based on this analysis I created an action plan that I implemented in the next cycle of the research, the enactment phase. In the enactment phase the organisation of the support service was transformed according to analysis of the data from the reconnaissance phase and the process was recorded in a self-reflective research journal. Furthermore, the viewpoints of parents, pupils and learning support assistants were gathered on inclusive practices in the school and how that could be improved from their standpoint. The analysis of this phase gives an insight into how the coordination of the support system was developed, what the main challenges were, and how collaboration between general educators and the support staff in the school was transformed. In the reflective phase, I reflected on my learning of the practitioner research, alone and with others, as I analysed the data and gained understanding of my development in thinking and practice. Through reflection and with the assistance of critical friends I transformed the findings into a story that others might relate to and perhaps learn from. Findings from this study cast a light on the factors constraining or facilitating the restructuring of the support service as inclusive practice in a school. The findings show that even though I was committed to improving the practices of support, there were influences and barriers to those improvements that made the whole process complex. Breaking away from the discourses of disability, charity and pathology that dictate the practice of support, thereby changing my own and others mind set, proved to be the greatest challenge. My contribution to knowledge is the provision of a first-hand account of a middle manager endeavouring to change practice towards inclusion. Furthermore, I used the understanding gained from the research to form a model of an inclusive education system, which can be employed to inform school change across system levels, to explore inclusive practices, and to support teacher education and professional development. Through the research process I have gained an understanding that creating an inclusive support system is a complex venture. It is bigger than improving collaboration and leadership of the coordinator for support. I have learned that the position of a coordinator for support needs to be reconceptualised. While the teachers are responsible for meeting the daily needs of their pupils, the coordinator for support services has a role to provide the support and advice required to assist each teacher in fulfilling their statutory duties., Í lögum um grunnskóla á Íslandi er kveðið á um að skólar eigi að vera án aðgreiningar. Það þýðir að skólum ber að veita öllum nemendum góða menntun í samræmi við þarfir þeirra og hæfni auk þess að fjarlægja hindranir fyrir þátttöku í námi og félagslegum aðstæðum til að gera nemendum og foreldrum klei ft að tilh eyra skólasamfélaginu . Í ljósi þess að stefna n kallar umtalsverðar breytingar á skipulagi skólastarfs er brýnt að huga að hvernig og hvort fyrirkomulag sérkennslu og stuðnings fellur að hugmyndafræði skóla án aðgreiningar . Rannsó knarverkefnið fjallar um hvernig ég, í hlutverki deildarstjó ra stoðþjónustu í grunnskóla á Íslandi , leitaðist við að þróa skipulag stuðnings og sérkennslu í átt til þess að vera á n aðgreiningar. Starf í skóla án aðgreiningar byggist á félagslegu réttlæti, lýðræði, m annréttindum og þátttöku allra sem þýðir að það eru margir þættir sem hafa áhrif á ferilinn í átt til þess að skólar séu án aðgreiningar . Á hersla er lögð á að þessi feri ll sé án enda, verði ætíð verk í vinnslu eða eitthvað til að stefna að. Rannsóknin byggir á hugmyndum fræðimanna um þætti sem taldir eru mikilvægir fyrir þróun skóla án aðgreiningar: samstarf kennara og stoðþjónustu, forystu fyrir skóla án aðgreiningar og ígrundun í starfi. Tilgangur rannsóknarinnar var að umbreyta skipulagi stoðþjónustu í einum grunnskóla, Vatnaskóla, þannig að stuðningur yrði án aðgreiningar auk þess að öðlast dýpri skilning á hlutverki mínu sem deildarstjóra við að efla forystu og samstarf. Ég nýtti aðferðir starfstengdrar sjálfsrýni, á ensku self - study, við rannsóknina til að öðlast skilning á breytingarferlinu og hlutverki forystu í starfi. Hér er um að ræða rannsókn á og rannsókn í starfi mínu sem deildarstjó ri stoðþjónustu og va r henni skipt upp í þrjú skeið : undirbú ningsskeið , framkvæmda skeið og ígrundunar skeið . Á undirbúnings skeiðinu tók ég viðtöl við stjórnendur, kennara, starfsfólk stoðþjónustu og námsráðgjafa. Flest viðtalanna voru rýnihópaviðtöl en tvö voru einstaklingsvið töl. Tilgangur viðtalanna var að öðlast innsýn inn í skilning samstarfsfólks míns á skóla án aðgreiningar og hverjar hugmyndir þeirra væru um stoðþjónustuna og samstarf. Greining gagna frá þessu skeiði varpar ljósi á hvernig starfsfólk og stjórnendur skilj a skóla án aðgreiningar og á hugmyndir þeirra um hvernig hægt er að þróa stoðþjónustuna og samstarf innan skólans. Á þeirri greiningu byggði ég síðan áætlun sem var framkvæmd á næsta stigi rannsóknarinnar: framkvæmdaskeiðinu. iv Á framkvæmdaskeiðinu vann ég a ð breytingum á skipulagi stoðþjónustunnar samkvæmt því sem fram kom í niðurstöðum greininga gagna af undirbúningsskeiðinu og var breytingarferillinn skráður í rannsóknardagbók. Á þessu stigi tók ég einnig viðtal við mæður nokkurra barna í skólanum, gerði v erkefni með nemendum í 4., 6. og 9. - 10. bekk og tók viðtöl við nokkra þeirra, og tók viðtal við hóp af stuðningsfulltrúum. Tilgangurinn með þessari gagnaöflun var að fá fram sýn þessa hópa á starf í skóla án aðgreiningar og hvernig bæta mætti starfsemi sto ðþjónustunnar. Greining á gögnum af þessu skeiði gaf innsýn inn í hvernig til tókst með að breyta skipulagi stoðþjónustunnar, hverjar voru helstu áskoranirnar og hvernig samstarf kennara og starfsfólks stoðþjónustu breyttist á tímabilinu. Á ígrundunarskei ðinu rýndi ég í það sem ég hafði lært á rannsókninni, ein og með aðstoð annarra, í þeim tilgangi að greina gögnin og skilja hvernig ég þróaðist í starfi og hugsun . Með ígrundun gagna og samvinnu við rýnivini náði ég að setja fram í niðurstöðum sögu sem aðr ir geta samsamað sig við og jafnvel lært af . Niðurstöðurnar sýna að það reyndist ekki auðvelt að ná markmiðum verkefnisins varðandi umbreytingu á stoðþjónustunni. Það voru ýmis ljón í veginum sem gerðu ferlið flókið. Stærsta áskorunin reyndist vera að bre yta orðræðu fötlunar, meðaumkunar og læknisfræði sem stýrði hugarfari mínu og annarra og setti mark sitt á hvernig stoðþjónustunni var háttað. Framlag mitt til þekkingar er frásögn millistjórnanda af því hvernig hægt er að breyta stoðþjónustunni í átt til þess að vera án aðgreiningar. Til að ná yfirsýn yfir flækjurnar og hvernig aðilar, stofnanir, lög og reglugerðir í lagskiptingu skólakerfisins tengjast og vinna saman útbjó ég kerfisbundið yfirlit yfir stefnu skóla án aðgreiningar og hvað hún felur í sér. Þetta yfirlit getur nýst kennurum, stjórnendum, skólum eða skólakerfum sem vilja gera breytingar á stuðningi og sérkennslu eða gera athugun á skó lastarfi . Auk þess getur þetta yfirlit verið upplýsandi í kennaramenntun og endurmenntun kennara og stjórnenda í starfi. Ég hef öðlast skilning á því í gegnum rannsóknina að það að breyta stoðþjónustu skóla í átt til þess að vera án aðgreiningar er flókið framtak, mun flóknara en að bæta samstarf eða forystu deildarstjóra stoðþjónustu. Kennarar eru ábyrgir fyrir þ ví að mæta daglegum þörfum nemenda sinna, en deildarstjóri stoðþjónustu hefur það hlutverk að styðja kennara og veita þeim þá ráðgjöf sem dugar til þess að þeir geti uppfyllt lögbundnar starfsskyldur sínar.